Skip Navigation
Aðrar vörur

Wortie

Meðferð við vörtum og fótvörtum!

TIL ERU FJÓRAR MISMUNANDI VÖRUR Í WORTIE VÖRULÍNUNNI 

Vörtur og fótvörtur myndast þegar veiran human papilloma virus (HPV) sýkir húðfrumur. Þær smitast með beinni snertingu og eru algengastar meðal barna en 1 af hverjum 10 fær vörtu einhverntíman á ævinni.

Vörtur geta verið sársaukafullar og eru mjög smitandi og geta því auðveldlega borist á milli manna. Það er því mikilvægt að meðhöndla vörturnar strax til að minnka líkur á því að vinir og vandamenn smitist. 

VÖRTUR
Lítill örvöxtur í húð af völdum HPV.
Einkennandi útlit sem líkist litlu blómkáli.
Myndast gjarnan á fingrum, handabaki, hnjám, olnbogumog ofan á tám.

FÓTVÖRTUR
Flatt samanþjappað húðsvæði sem myndast vegna HPV sýkingar.
Harðar út til hliðanna en mýkri í miðjunni, oft með svörtum doppum.
Myndast undir iljum fóta þar sem álagið er mest.
Aumar viðkomu.