Skip Navigation

Gildin Okkar

Við erum óhrædd við að fara nýjar slóðir. Allt starf okkar er þjónustudrifið og sniðið að þörfum viðskiptavina okkar. Við leggjum okkur fram um að finna nýjar leiðir í rekstri og vera skapandi í okkar daglegu störfum. Vörumerki okkar og nafn er í samræmi við þær áherslur sem við leggjum í starfi okkar.

Nýsköpun

Við erum óhrædd við að fara nýjar leiðir, í þeirri viðleitni að aðgreina okkur frá samkeppninni. Alvogen horfir á samheitalyfjamarkaðinn á óhefðbundinn hátt og hefur einsett sér að vinna eftir nýjum hugmyndum og viðskiptamódelum

Samvinna

Við vitum að bestu lausnirnar finnast með samvinnu og því vinnum við náið með viðskiptavinum og samstarfsaðilum. Samvinna er okkur mikilvæg því hún skapar umhverfi sem einkennist af skilningi, trausti og virðingu.

Jákvæðni

Jákvætt hugarfar okkar á upptök sín í þá trú að við getum veitt viðskiptavinum og samstafsaðilum hágæða þjónustu.

Umhyggja

Okkur er annt um viðskiptavini og samstarfsaðila okkar og því er okkur mikilvægt að veita hágæða þjónustu og vörur. Velferð viðskiptavini og samstarfsaðila er í forgangi hjá okkur.

Áreiðanleiki

Það er okkur mikilvægt að selja vörur sem viðskiptavinir geta alltaf treyst á að verði í fremmsta gæðaflokki. Einnig er okkur mikilvægt að bjóða uppá fagmannlega og góða þjónustu. Við trúum á mikilvægi þess að uppfylla ávalt þessar kröfur sem fyrirtækið hefur skuldbundið sig að láta af hendi.