Fréttir

Alvogen nýr umboðsaðili Decubal® og Flux®.

Það er með ánægju sem við tilkynnum að Karo Pharma, sem Alvogen ehf er umboðsaðili fyrir á Íslandi, hefur gert samkomulag við lyfjafyrirtækið Teva um kaup á á vöumerkjunum Decubal® og Flux®.

Lesa frétt

Gegn kvefi og flensulíkum einkennum

VIRUSEPTIN

Alvogen hefur sett á markað nýjan munn- og nefúða gegn kvefi og flensulíkum einkennum. Sýnt hefur verið fram á virkni varanna í klínískum rannsóknum. Virka innihaldsefnið er unnið úr rauðþörungum og öll önnur innihaldsefni eru náttúruleg. 

Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 1.700 metnaðarfullir starfsmenn í 20 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Valablis

Til meðferðar við frunsum

Valablis til meðferðar við frunsum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki. 

Skoða nánar

GÆÐI OG ÁREIÐANLEIKI

Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda. Markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, komi upp spurningar tengdar lyfjunum eru lyfjafræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.