Fréttir

Alvogen hefur gert samkomulag við Karo Pharma AB

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að Alvogen á Íslandi hefur gert samkomulag við Karo Pharma AB um að Alvogen verði umboðsaðili fyrir öll lyf og sérvörur sem fyrirtækið selur á Íslandi. 

Lesa frétt

Rizatriptan Alvogen

NÝTT LYF Í LAUSASÖLU!

Alvogen hefur sett nýtt lyf í lausasölu, Rizatriptan Alvogen. Lyfið er ætlað við mígreni fyrir fullorðna. Það inniheldur virka efnið rizatriptan.  Lyfið er munndreifitöflur og í pakkanum eru tvær töflur. Rizatriptan verkar fljótt og dregur úr höfuðverk tengdum mígreni. Lyfið skal taka eins fljótt og hægt er eftir að einkenni byrja. 

Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 1.700 metnaðarfullir starfsmenn í 20 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Valablis

Til meðferðar við frunsum

Valablis til meðferðar við frunsum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki. 

Skoða nánar

GÆÐI OG ÁREIÐANLEIKI

Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda. Markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, komi upp spurningar tengdar lyfjunum eru lyfjafræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.