Fréttir

Multi-Mam vörurnar fyrir vellíðan móður og barns

Multi-Mam er vörulína frá Hollenska framleiðandanum BioClin og sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á vörum fyrir mæður og ungabörn. Vörurnar búa yfir einstökum úrræðum til að meðhöndla og fyrirbyggja óþægindi í geirvörtum og við tanntöku barna.

Lesa frétt

Einu skrefi á undan í lúsameðferð

NÝTT - ELIMAX® LÚSASJAMPÓ

Elimax® er nýtt vörumerki sem samanstendur af tveimur vörum sem drepa bæði lýs og nit & fyrirbyggja lúsasmit. Virkni hefur verið sönnuð með viðurkenndum klínískum rannsóknum.

Má nota frá 1 árs aldri.

  • Elimax 2in1 sjampó
  • Elimax fyrirbyggjandi sjampó
Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 1.700 metnaðarfullir starfsmenn í 20 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Valablis

Til meðferðar við frunsum

Valablis til meðferðar við frunsum fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki. 

Skoða nánar

GÆÐI OG ÁREIÐANLEIKI

Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda. Markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, komi upp spurningar tengdar lyfjunum eru lyfjafræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.