Skip Navigation
Aðrar vörur

Multi-Mam

Fyrir mæður með barn á brjósti og ungabörn í tanntöku

Multi-Mam er vörulína frá Hollenska framleiðandanum BioClin og sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á vörum fyrir mæður og ungabörn. Línan samanstendur af Multi-Mam Kompresser, Multi-Mam Protect, Multi-Mam Babydent. og Multi-Mam After-Birth spray

STUÐNINGUR VIÐ MÆÐUR MEÐ BARN Á BRJÓSTI

Margar mæður upplifa óþægindi vegna brjóstagjafar og getur það verið streituvaldandi fyrir bæði móður og barn. Fyrir vikið hætta margar mæður brjóstagjöf fyrr en þær hefðu kosið.  Það er mikilvægt að auðvelda nýbökuðum mæðrum brjóstagjöf með leiðsögn og viðeigandi hjálpartækjum sem minnka óþægindi í þessu veigamikla verkefni. 

Algengustu vandamál við brjóstagjöf eru:

Barnið fær ekki nóg

Óþægindi í geirvörtum og brjóstum

Sýkingar í brjóstum

Of mikil mjólkurframleiðsla

STUÐNINGUR VIÐ BÖRN Í TANNTÖKU

Tanntaka hefst í flestum tilfellum við sex til átta mánaða aldur og stendur til um tveggja og hálfs árs aldurs. Tanntökunni geta fylgt ýmis óþægindi eins og kláði og pirringur í gómum auk þess sem börn slefa mikið. Multi-Mam BabyDent var sérstaklega þróað til að seðja sársauka og óþægindi tengd tanntöku.

Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að nálgast frekari upplýsingar um vörurnar.