Skip Navigation

Vörumerkið

NAFNIÐ

Orðið "alvo" þýðir mark eða markmið, það sem skarar framúr eða er til eftirbreytni. Þetta höfum við haft að leiðarljósi í þjónustu okkar og framleiðslu. Síðari hluti orðsins "gen" vísar til kynslóða eða kynslóðaskipta. Við leitumst við að vera næsta kynslóð samheitalyfjafyrirtækja og störfum eftir framsæknu viðskiptamódeli.

TÁKNIÐ

Afgerandi og kraftmikil framsetning á stafnum "A" táknar þá skýru stefnu okkar að skara framúr með samvinnu og einingu. Táknið vísar upp á við eins og metnaður okkar. Við erum framsækin.

LITURINN

Guli liturinn gefur okkur sérstöðu. Gulur er litur sólarinnar, er hlaðinn orku og gleði. Hann ýtir undir sköpunarkraft okkar og stefnufestu. Silfurgráir og svartir tónar eru svo notaðir til þess að styðja litinn og skapa andstæður.