Elasticated hlífar
Mildur stuðningur
Hjálpartækjastuðningur við tognun og brákun, fyrir veika vöðva og liði.
Kostir við stuðningshlífar:
- Draga úr meiri meiðslum.
- Þrýstingur getur hjálpað til við að draga úr bólgum í kringum særða vöðvaliði.
- Veita lækningalega hlýju og þar af leiðandi auka blóðflæði.
Elasticated - Mildur stuðningur, þægindi allan daginn. Ætlað fyrir minniháttar áverka, tognun eða liðagigt. Fyrir veika eða slasaða vöðva eða liði. Veitir stuðning fyrir verki og bólgur. Getur komið í veg fyrir frekari meiðsli.
Neoprene - Miðlungs stuðningur. Þægindi allan daginn. Ætlað fyrir áverka, tognun eða liðagigt. Fyrir veika eða slasaða vöðva og liði. Veitir stuðning og þrýsting á bólgur og verki. Getur komið í veg fyrir frekari meiðsli.
Spelkur - Mikill stuðningur. Fyrir endurtekin álagsmeiðsli. Stillanlegar festingar með frönskum rennilás.
Tektape / íþróttatateip - Klippt eftir þörfum, límist vel, vatnshelt. Notist í samráði við sjúkraþjálfara.
ATH. alltaf skal leita til læknis vegna alvarlegra eða viðvarandi meiðsla.
Protek vörurnar fást í öllum helstu apótekum landsins.
PRO.002.01