Skip Navigation
Lactocare

Lactocare

Mjólkursýrugerlar fyrir alla - alla ævi
Lactocare eru vörur sem eru byggðar á mjólkursýrugerlum. Mjólkursýrugerlar finnast m.a. í gerjuðum mjólkurafurðum og er líka til staðar í meltingarvegi okkar. Með Lactocare færðu viðbót af mjólkursýrugerlum úr þekktum stofnum.

Frá því að barnið opnar augun í fyrsta skipti rata milljónir gagnlegra baktería niður í þarma barnsins. Þess vegna hefur verið þróuð vörulína af mjólkursýrugerlum sem þú getur notað fyrir barnið frá fyrstu dögum þess og fyrstu æviárin. Til eru mjólkursýrugerlar fyrir alla fjölskylduna. Vörurnar innihalda ekki laktósa og getur því fólk með laktósaóþol notað vörurnar.

Einstök tækni eykur viðnám gegn magasýru og galli.
Það er erfitt fyrir mjólkursýrubakteríurnar að fara í gegnum meltingarkerfið. Til að tryggja að sem flestar af góðu bakteríunum komist lifandi inn í þarmakerfið notar Lactocare einkaleyfisvarða Cryo tækni. Tæknin eykur viðnám baktería og verndar þær gegn áhrifum frá t.d magasýru og galli.