Nailner Active Cover

Nailner Active Cover er séstaklega áhrifarík meðferð við naglasvepp með byltingakenndri aðferð.

  • Meðhöndlar og kemur í veg fyrir naglasvepp.
  • Hylur strax mislitar neglur - fallegur Coral Red litur.
  • Nýstárleg "peel off" tækni.
  • Auðvelt í notkun.

Virkni:
Meðhöndlar og kemur í veg fyrir naglasvepp. Ver naglabeðið. Inniheldur efni sem fara inn í nöglina og meðhöndla innanfrá og út. Lækkar strax pH gildi naglarinnar sem gerir það að verkum að sveppnum gengur illa að vaxa.

Notkunarleiðbeiningar:

1. Hristu flöskuna fyrir notkun. Berið á einu sinni á sólarhrings fresti (helst eftir sturtu). Þornar á nokkrum mínútum. Vatnshelt.

2. Smýgur inn í nöglina og virkar í 24 klst, þannig getur heilbrigð nögl vaxið í kjölfarið.

3. Fjarlægðu gamla lakkið af nöglinni áður en nýtt lag er borið á. Losaðu lagið af í einu horni naglarinnar og rífðu varlega af (helst undir heitu vatni eða í sturtu). Tekur nokkrar sekúndur.

Geymið flöskuna vel lokaða.

Notaðu Nailner Breathable naglalakk sem andar á heilbrigðu neglurnar svo þær passi við meðhöndluðu sýktu nöglina.

Inniheldur: u.þ.b. 540 umferðir á nögl.

Varnarorð:
•Nailner er aðeins ætlað til notkunar útvortis

•Notaðu ekki vörurnar ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna

•Forðist að bera á húð í kringum nögl

•Hafðu samband við lækni áður en vörurnar eru notaðar ef þú ert með sykursýki með fótavandamálum

•Forðastu snertingu við augu og slímhúð, skolaðu vel með vatni ef það gerist

Aukaverkanir: Afar sjaldgæfar 1/100.000, bruni, kláði eða staðbundnir verkir: hættið meðferð og hafið samband við lækni eða lyfjafræðing