Nailner - meðferð við naglasvepp

Nailner 2in1 Penni

Nailner naglapenninn bætir útlit naglanna hraðar en aðrar meðferðir. Einnig styrkir Nailner nöglina sem minnkar líkur á endursmiti.

VIRKNI: 

Meðhöndlar naglasvepp og gefur sýnilegan árangur á aðeins 7 dögum.

HVERNIG VIRKAR NAILNER?
Tvöföld verkun:

Etýl laktat (e. ethyl lactate): mettar nöglina með áhrifaríku flutningskerfi (e. carrier system) sem flytur virk innihaldsefni Nailner að rót vandans; sveppnum.

Mjólkursýra (e. lactic acid): Lækkar pH-gildi naglarinnar og skapar þar með ólífvænlegt umhverfi fyrir sveppi.

ANNAÐ LYKILATRIÐI
Nailner inniheldur rakagefandi innihaldsefni sem koma í veg fyrir skemmdir í nöglum.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:  

Meðhöndla skal tvisvar á dag fyrstu 4 vikurnar. Eftir það skal bera lakkið á sýktar neglur einu sinni á dag þar til sýktar neglur hafa vaxið fram og eru heilbrigðar.

Penninn inniheldur 400 umferðir.

  • Sýnilegur árangur eftir 7 daga meðferð
  • Styrkir nöglina sem minnkar líkur á endursmiti
  • Bætir útlit naglanna hraðar en aðrar meðferðir

HELSTU INNIHALDSEFNI

Etýl laktat -  Flutningskerfi.
Mjólkursýra - 
Lækkar pH gildi, kemur í veg fyrir vöxt og fjölgun sveppa.
Glýserín - 
Rakagefandi, kemur í veg fyrir sprungur og skemmdir.
2,2-Díhýdroxýacetófen - 
Birtir og hvíttar neglurnar. Gerir árangur sýnilegan fljótt.
Sítrónusýra - 
Lækkar og stillir pH-gildi.

Varnarorð:
•Nailner er aðeins ætlað til notkunar útvortis

•Notaðu ekki vörurnar ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna

•Hafðu samband við lækni áður en vörurnar eru notaðar ef þú ert með sykursýki, lélegt blóðflæði, ófrísk eða með barn á brjósti

•Forðist að bera á húð í kringum nögl

•Forðastu snertingu við augu og slímhúð, skolaðu vel með vatni ef það gerist

•Hafðu samband við lækni ef ástandi lagast ekki eða versnar

•Forðist beint sólarljós eftir lökkun