Decubal

Locobase Repair

Locobase Repair er endurnærandi og verndandi húðvörn fyrir mjög þurra og skaddaða húð.
Viðgerðarkrem - Hentar viðkvæmri húð og sem viðbót við meðferð við excemi og útbrotum. 

Nærir húðina með fituefnum sem líkjast náttúrulegri fitu húðarinnar, hraðar eigin viðgerðarferli húðarinnar.
Gefur raka í 24 tíma.
Fituinnihald: 63%.
Engin ilm- eða litarefni.
Mælt með af astma og ofnæmis samtökunum.


Locobase Repair er sérstaklega þróað fyrir mjög þurra húð og exem.
Sérstaklega gott kuldakrem – Best er að bera á útsett svæði amk 10 mínútum áður en farið er út í kuldann/frostið.

Hentar allri fjölskyldunni – td. á frostbitnar kinnar, sprungnar varir og á þurra bletti um allan líkamann. Berið þunnt lag á svæðin amk 1x á dag eða eftir þörfum, kremið er drjúgt.