Hitapokar

Hitapoki - Örbylgjubangsi - API

Apa bangsinn kemur með hitapoka sem er staðsettur á baki apans. Hentar börnum sem kjósa að fá hlýtt knús og þæginlegan svefn.

Notkun: þegar vatnið er sett í hitapokann skal ekki hafa það sjóðandi heitt né skal fyllapokann alveg. Gott er að miða við að fylla 2/3 hluta pokans. Þegar vatnið er komið í skal skrúfa lokið þétt á.

Ráð: Forðist að yfirborð pokans komist í snertingu við mikinn hita, s.s á ofn, í sól eða olíukennd efni, fitu o.s.frv. Þegar hitapokinn er ekki í notkun skal tæma hann alveg og ekki skal setja lokið á heldur leyfa honum að anda.

Nánari upplýsingar:

  • Leiðbeiningar um áfyllingu, umhirðu, gæði og öryggi er hægt að finna á umbúðum.
  • Stærð hitapoka: 750 ml 
  • Þyngd: 600 g
  • Efni hitapoka: 45% Natural Rubber
  • Efni bangsa: Acrylic fur/polyester lining 

Hér getur þú keypt vöruna