Hitapokar

Hitapoki - plain

Hitapokinn er ekki með rifflur á hliðunum, Hitapokinn er mjúkur við snertingu.

Hitapokinn er 2 lítra.

Notkun, þegar vatnið er sett í hitapokann skal ekki hafa það sjóðandi heitt og ekki skal fylla pokann alveg. Gott er að miða við að fylla 2/3 hluta pokans. Þegar vatnið er komið í skal skrúfa lokið þétt á.