Hitapokar

Hitapoki - rifflaður báðu megin

Rifflur eru á báðum hliðum hitapokans. Rifflurnar koma í veg fyrir beina snertingu milli flöskunnar og húðarinnar sem getur veitt meiri þægindi í notkun. Flaskan er mjúk við snertinu.

Notkun: Þegar vatnið er sett í hitapokann skal ekki hafa það sjóðandi heitt né skal fylla pokann alveg. Gott er að miða við að fylla 2/3 hluta pokans. Þegar vatnið er komið í skal skrúfa lokið þétt á.

Ráð: Forðist að yfirborð hitapokans komist í snertingu við mikinn hita, s.s á ofn, í sól eða olíukennd efni, fitu o.s.frv. Þegar hitapokinn er ekki í notkun skal tæma hann alveg og ekki skal setja lokið á heldur leyfa honum að anda

Hér getur þú keypt vöruna: