Hitapokar - Handwarmers

Fyrir hendur og fætur - Fjórir litir!

Notkun: þegar smellt er á silfurplötuna inn í hitapokanum hitnar hann samstundis og harðnar. Til þess að nota hann aftur þarf hann að fara í sjóðandi vatn í 8-10 mínútur þangað til hann mýkist upp og innihaldið verður gelkennt aftur. Látið hann kólna áður en hann er notaður aftur.