Flux - Munn- og tannheilsa

Flux Gum bags - Fresh Fruit og Coolmint

Flux tyggjó er bæði bragðgott og gagnlegt á sama tíma. Tyggjóið er sykurlaust og inniheldur flúor (0,14 mg F /stykki) Kosturinn við flúor tyggjó er að flúor blandast munnvatninu og tekur þátt í viðgerðarferli sem ávallt er í gangi við tannyfirborðið. Fæst í tveimur góðum bragðtegundum. Vörurnar bera meðmæli sænska tannlæknafélagsins og eru þróaðar í Svíþjóð í nánu samstarfi við tannlækna.

Flúorinnihald:  0,14 mg F / stykki
Bragð:  Coolmint og Fresh Fruit
Mælt með fyrir:  Fullorðnir og börn eldri en 12 ára
Stærð:  Pokarnir  innihalda 45 tyggjó.