Flux - Munn- og tannheilsa

Flux Drops - 30stk.

Flux drops eru frískandi sykurlausar munnsogstöflur sem endast lengi í munni. Innihalda vínsýru sem örvar munnvatnsframleiðslu. Töflurnar innihalda einnig flúor. Taka skal töfluna þegar þörf er á en að hámarki 10 töflur á dag. Óhófleg neysla getur haft hægðalosandi áhrif. 

Virk innihaldsefni:  vínsýra og flúor (0,05 mg F)
Bragðefni:
  Rabarbari/jarðarber, krækiber  og Liquerice/Honey
Stærð:  30 töflur / kassi

Hér getur þú keypt vöruna: