Amiloride/HCT Alvogen

Amiloride/HCT Alvogen inniheldur virku efnin amilorid og hýdróklóríð sem er kalíumsparandi þ.e. hindrar að of mikið af kalíum losni úr líkamanum og hýkróklórtíazíð sem er þvagræsilyf, þ.e. vantslosandi lyf. Amiloride/HCT Alvogen er notað til að lækka blóðþrýsting, sem meðferð vegna skertrar hjartastarfsemi og til að minnka þrota/bjúg er tengist skorpulifur.

Ábending: 

  • Meðferð við háþrýstingi, við skertri hjartastarfsemi og sem meðferð við bjúgi og skinuholsvökva í tengslum við skorpulifur. 

Frábending:

  • ofnæmi fyrir virka efninu, einhverju hjálparefnanna eða öðrum súlfónamíðum
  • blóðkalíumhækkun (kalíum í sermi yfir 5,1 mmól/l)
  • samhliða notkun annarra lyfja sem auka kalíumþéttni í sermi
  • þvagþurrð
  • bráð nýrnabilun
  • alvarlegur
  • stigversnandi nýrnasjúkdómur
  • nýrnakvilli vegna sykursýki

Markaðsleyfishafi: Alvogen

Ítarupplýsingar

Tegund lyfs
C03- Hjarta- og æðakerfi, þvagræsilyf
Virkt innihaldsefni
Amilorid hýdróklóríð og hýdróklórtíazíð
Lyfjaform
Töflur
Styrkleiki
27,5, 55 mg
Magn
100 stk.

*Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is

AMI.R.2021.0001.01

Pakkningar

VörunúmerStyrkurMagn
17406327,5 mg100 stk.
08425255 mg100 stk.