Skip Navigation

Nasogen Normal & Nasogen Menthol - Nýjir nefúðar við þrota í nefslímhúð í lausasölu!

Business
04 September 2025

Það er sönn ánægja að tilkynna ykkur að Alvogen ehf. hefur sett á markað ný lyf sem Alvogen ehf. er markaðsleyfishafi fyrir.

Nasogen Normal og Nasogen Menthol innihalda virka efnið xýlómetazólín hýdróklóríð. Nefúðarnir draga hratt og langvarandi úr þrota í nefi og minnkar bólgu í slímhúð í nefi. Lyfin hjálpa þannig til við að halda nefgöngum opnum, sem auðveldar öndun ef þú þjáist af stífluðu nefi. Verkun beggja lyfja koma fram innan nokkurrar mínútna og vara í nokkrar klukkustundir.

Nasogen Normal og Nasogen Menthol eru ætluð fullorðnum og börnum eldri en 12 ára.

Lyfið má nota samfellt í mest 7 daga

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is NAG.L.A.2025.0009.01