Skip Navigation

Nýtt á markaði - iWHITE fyrir hvítari tennur

Business
01 June 2023

Alvogen hefur sett á markað fjórar nýjar tannhvíttunarvörur frá iWHITE.

  • iWHITE Superior Whitening Kit
  • iWHITE Natural Dissolving Whitening Strips
  • iWHITE Sensitive Whitening Toothpaste
  • iWHITE Supreme Whitening Toothpaste

Vörurnar hvítta tennurnar með einstakri tækni sem byggir á kalsíum kristöllum sem gera tennurnar hvítari með svokallaðri FCC (Film-Crystallized Calscium) tækni. Þær hafa verið á markaði erlendis frá árinu 2008. Allar iWHITE vörurnar eru án vetnisperoxíð, klínískt prófaðar, 100% öruggar og einfaldar í notkun.

iWHITE vörurnar fást í öllum helstu apótekum landsins!