Skip Navigation

Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Business
19 December 2023

Alvogen ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2023.

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr.

Alvogen hefur verið á meðal þeirra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greingar Creditino á Framúrskarandi fyrirtækjum frá árinu 2019 - 2023