Wortie - Meðferð við vörtum og fótvörtum

Wortie Freeze Plus - frystipenni

Wortie Freeze Plus

Frystipenninn er lækningatæki sem er ætlaður til frystimeðferðar við vörtum og fótvörtum

  • Wortie Freeze Plus frystipenninn er einfaldur í notkun. Hann hefur einstaka nákvæmni og veldur engum skaða á heilbriðgri húð í kringum vörtuna
  • Fjarlægir gamlar, erfiðar og óæskilegar vörtur og fótvörtur
  • Fyrir allar vörtur og fótvörtur, litlar og stórar
  • Ein meðferð yfirleitt nóg
  • Hentar fyrir 12 ára og eldri

Með Wortie Freeze Plus fylgir gel sem eykur frystiáhrifin og þar af leiðandi er auðveldara að fjarlægja vörtuna í einungis einni meðferð. Einnig fylgja með hlífðarplástrar.

Notkunarleiðbeiningar
Til að tryggja örugga og áhrifaríka notkun skal fylgja öllum skrefum í notkunarleiðbeiningunum vandlega. Ráðlagt er að taka tímann og að notkunarleiðbeiningarnar séu lesnar vandlega fyrir notkun.
Þrýstið geltúpunni varlega saman og berið einn dropa nákvæmlega á yfirborð vörtunnar.

  1. Fjarlægðu lokið og leggið hylkið upprétt á borð eða á slétt yfirborð.
  2. Haltu hylkinu stöðugu og í lóðréttri stöðu og setjið lokið aftur á þannig að örin á lokinu mæti frystitákninu.
  3. Þrýstu lokinu niður í 3 sekúdur, (EKKI LENGUR EN 3 SEKÚNDUR). þú ættir að heyra virkjunarhljóð (hiss).
  4. Taktu lokið af og settu frosna málmoddinn beint á vörtuna (á hendi) í 20 sekúndur eða í 40 sekúndur á fótvörtu (á fæti undir il) 

Einstök nákvæmni málmodds
Ummerki eftir Wortie frystipennan eru lágmörkuð vegna nákvæmni málmoddsins. Fyrir vikið veldur Wortie ekki skaða á heilbrigðri húð umhverfsins vörtuna líkt og margar aðrar meðferðir gera.

Hér getur þú keypt vöruna: