Locobase

Locobase Everyday Special Body Lotion

Locobase Everyday Special Body Lotion var þróað sérstaklega fyrir einstaklinga með þurra og viðkvæma húð.
4 í 1 - Veitir raka, mýkir, styrkir og róar húðina.
Kremið inniheldur einstaka formúlu sem veitir langvarandi raka og mýkt. Veitir raka í 12 klst.
Eins og sturtuolían slær kremið á kláða og óþægindi í tengslum við þurrk.
Kremið frásogast hratt inn í húðina og klístrast ekki.

Klínískt prófað á viðkvæmri húð.

Notkun: Kremið er fyrir fullorðna og börn frá 0 ára aldri daglega eða eftir þörfum.
Til að ná sem bestum árangri í húðumhirðu skaltu nota kremið samhliða Locobase Everyday Shower Oil.

Án ilmefna.
Mælt með af astma- og ofnæmissamtökunum.