Gabapentin Alvogen

GabapentinAlvogen inniheldur virkaefnið gabapentín. Gabapentin tilheyrir flokki lyfja sem notuð eru til meðferðar við flogaveiki og útlægum taugaverkjum (langvinnir verkir af völdum taugaskemmda).

Ábendingar:

  • Flogaveiki - Gabapentin er notað sem viðbótarmeðferð þegar um er að ræða hlutaflog (partial epilepsy), með eða án síðkominna alfloga, hjá fullorðnum og börnum 6 ára og eldri (sjá kafla 5.1). Gabapentin er notað sem einlyfjameðferð þegar um er að ræða hlutaflog (partial epilepsy), með eða án síðkominna alfloga, hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri.
  • Meðferð við útlægum taugaverkjum - Gabapentin er notað til meðferðar á útlægum taugaverkjum, svo sem slæmum taugaverkjum í tengslum við sykursýki og taugahvoti í kjölfar herpessýkingar (postherpetic neuralgia) hjá fullorðnum.

Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna.

Markaðsleyfishafi: Alvogen ehf.

Ítarupplýsingar

Tegund lyfs
N03AX - Flogaveikilyf, Önnur flogaveikilyf
Virkt innihaldsefni
Gabapentín
Lyfjaform
Hylki, filmuhúðaðar töflur
Styrkleiki
300, 400, 600 og 800 mg
Magn
100 stk.

Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is

GAB.R.2021.0001.02

Pakkningar

VörunúmerStyrkurMagn
410465300 mg100 stk.
408596400 mg100 stk.
417562600 mg100 stk.
125246800 mg100 stk.