Fréttir

Til tunglsins og til baka

Nýtt Hátæknisetur systurfyrirtækjanna Alvogen og Alvotech við Sæmundargötu í Reykjavík opnaði formlega þann 3. júní við hátíðlega athöfn. Fjöldi gesta var samankominn við opnunarathöfnina

Sjá nánar

Öflugt magalyf

Eradizol

Esomeprazol 20 mg
Nýtt lausasölulyf til meðferðar við brjóstsviða og sýrubakflæði

  • 24 stunda virkni
  • 1 tafla á dag
  • stoppar sýrumyndun
  • inniheldur Esomeprazol

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.300 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Hátæknisetur

Bygging Hátækniseturs

Alvogen hefur opnað Hátæknisetur við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni í hjarta borgarinnar. Húsið hýsir evrópskar höfuðstöðvar fyrirtækisins, þróunarsetur líftæknilyfja og sölu- og markaðsstarfsemi Alvogen á Íslandi. 

Hátæknisetur alvogen