10. Júní og 8. júlí 2017

Takk fyrir frábæra daga

Allt um hlaupið

Fréttir

Auglýsingar Alvogen tilnefndar í Brand Impact Awards

Auglýsingalína Alvogen á Íslandi var nýlega tilnefnd til hinna alþjóðlegu Brand Impact Awards verðlauna. Auglýsingaherferðin er unnin af auglýsingastofunni Kontor Reykjavík og teiknaranum Noma Bar.

Nánar

Til meðferðar við frunsum

Valablis

VALACÍKLÓVÍR 500 MG

Fæst nú án lyfseðils í næsta apóteki.

  • Fyrsta lyfið til inntöku fáanlegt í lausasölu
  • Óþarfi að koma við sýkt svæði
  • Tveir skammtar á 12 tímum
  • Ekki sjáanleg meðferð á vörum
  • Inniheldur Valacíklóvír
Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.300 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Hátæknisetur

Bygging Hátækniseturs

Alvogen hefur opnað Hátæknisetur við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni í hjarta borgarinnar. Húsið hýsir evrópskar höfuðstöðvar fyrirtækisins, þróunarsetur líftæknilyfja og sölu- og markaðsstarfsemi Alvogen á Íslandi. 

Hátæknisetur alvogen