Fréttir

Leikur fyrir #öllbörn

Alvogen heitir milljón á hvert mark Íslands á HM – Að lágmarki þrjár milljónir í barnvæn svæði UNICEF – UNICEF og Alvogen skora á fyrirtæki að leggja sitt af mörkum. Í tilefni af því að karlalandslið Íslands tekur í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta hefur lyfjafyrirtækið Alvogen ákveðið að styðja baráttu UNICEF á Íslandi með samstarfsverkefni sem sameinar leik og gleði fótboltans og réttindi barna til að stunda tómstundir og leika sér í öruggu umhverfi.

Nánar

Við verkjum, bólgu og hita

Alvofen Express

ÍBÚPRÓFEN 400 MG

Fæst án lyfseðils í næsta apóteki

  • Inniheldur íbúprófen
  • Mjúk hylki til inntöku
  • Verkar hraðar en önnur íbúprófen
Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.800 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Hátæknisetur

Bygging Hátækniseturs

Alvogen hefur opnað Hátæknisetur við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni í hjarta borgarinnar. Húsið hýsir evrópskar höfuðstöðvar fyrirtækisins, þróunarsetur líftæknilyfja og sölu- og markaðsstarfsemi Alvogen á Íslandi. 

Hátæknisetur alvogen
We use cookies to ensure our website works properly and to collect statistics about users in order for us to improve the website. Learn more.