Fréttir

Hátæknisetur og þróun líftæknilyfja

Nýtt Há­tækni­set­ur syst­ur­fyr­ir­tækj­anna Al­vo­gen og Al­votech opnaði formlega þann 3. júní 2016 við hátíðlega athöfn í Vatnsmýri. Innan setursins verður unnið að þróun og framleiðslu líftæknilyfja.

Sjá nánar

Öflugt magalyf

Eradizol

Esomeprazol 20 mg
Nýtt lausasölulyf til meðferðar við brjóstsviða og sýrubakflæði

  • 24 stunda virkni
  • 1 tafla á dag
  • stoppar sýrumyndun
  • inniheldur Esomeprazol

Lesið fylgiseðilinn fyrir notkun

Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.300 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Hátæknisetur

Bygging Hátækniseturs

Alvogen hefur opnað Hátæknisetur við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni í hjarta borgarinnar. Húsið hýsir evrópskar höfuðstöðvar fyrirtækisins, þróunarsetur líftæknilyfja og sölu- og markaðsstarfsemi Alvogen á Íslandi. 

Hátæknisetur alvogen