Fréttir

INNSÝN FRUMKVÖÐULS

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stofnandi og stjórnarformaður Alvotech var gestur MBA námsins í Háskóla Íslands á dögunum. MBA-námið við Háskóla Íslands býður upp á metnaðarfullt og framsækið nám fyrir einstaklinga sem vilja efla þekkingu sína í stjórnun og rekstri. Það þótti því fengur að fá frumkvöðulinn Róbert Wessman í heimsókn en hann hefur undanfarin ár verið tíður gestafyrirlesari í alþjóðlegum viðskiptaháskólum á borð við Harvard og Columbia University.

Nánar

Við verkjum, bólgu og hita

Alvofen Express

ÍBÚPRÓFEN 400 MG

Fæst án lyfseðils í næsta apóteki

  • Inniheldur íbúprófen
  • Mjúk hylki til inntöku
  • Verkar hraðar en önnur íbúprófen
Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.800 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Hátæknisetur

Bygging Hátækniseturs

Alvogen hefur opnað Hátæknisetur við Sæmundargötu í Vatnsmýrinni í hjarta borgarinnar. Húsið hýsir evrópskar höfuðstöðvar fyrirtækisins, þróunarsetur líftæknilyfja og sölu- og markaðsstarfsemi Alvogen á Íslandi. 

Hátæknisetur alvogen