Fréttir

Alvotech gerir 22 milljarða króna samstarfssamning í Kína

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur gert samstarfssamning við Changchun High & New Technology Industries um þróun, framleiðslu og markaðssetningu líftæknilyfja í Kína. Ný lyfjaverksmiðja verður byggð í Changchun í Kína til að mæta þörfum þessa stóra markaðar fyrir lyf Alvotech sem eru mikilvæg til meðhöndlunar á ýmsum algengum og erfiðum sjúkrómum eins og gigt og krabbameini. 

Nánar

Við verkjum, bólgu og hita

Alvofen Express

ÍBÚPRÓFEN 400 MG

Fæst án lyfseðils í næsta apóteki

  • Inniheldur íbúprófen
  • Mjúk hylki til inntöku
  • Verkar hraðar en önnur íbúprófen
Meira

Alvogen

Alþjóðlegt lyfjafyrirtæki

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheita-, lausasölu- og líftæknilyfja. Hjá fyrirtækinu vinna 2.800 metnaðarfullir starfsmenn í 35 löndum sem deila því sameiginlega markmiði að byggja upp lyfjafyrirtæki í fremstu röð.

Alvogen á Íslandi

Við erum Alvogen

Vörumerkið

Vörumerki okkar og nafn er í samræmi við þær áherslur sem við leggjum í starfi okkar. Við erum óhrædd við að fara nýjar leiðir, í þeirri viðleitni að aðgreina okkur frá samkeppninni. 

Vörumerkið Alvogen

GÆÐI OG ÁREIÐANLEIKI

Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda. Markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, komi upp spurningar tengdar lyfjunum eru lyfjafræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.

Við notum vefkökur (e.Cookies) m.a. til að tryggja að vefsíðan okkar virki á réttan hátt og til að greina umferð um vefinn. Nánar um vefkökunotkun.