Super Fruit

Háþróað úrval af söfum sem nýta andoxunarefni ávaxta ásamt einstakri blöndu náttúrulegra efna til að framleiða vörur sem hjálpa ónæmiskerfinu að berjast gegn oxunarskemmdum.

Ávextirnir sem eru valdir í djúsana eiga það allir sameiginlegt að vera hæstir í andoxunarefnum eða ORAC stigum.

Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvort andoxunarefni geti styrkt ónæmiskerfið og komið í veg fyrir sjúkdóma.

  • Þótt rannsóknir séu nokkuð misvísandi bendir ýmislegt til þess að andoxunarefni, sérstaklega E-vítamín, geti minnkað hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum.
  • Andoxunarefni geta einnig dregið úr hættu á æðakölkun, blóðtappa og minnkað hrukkumyndun.

Við notum vefkökur (e.Cookies) m.a. til að tryggja að vefsíðan okkar virki á réttan hátt og til að greina umferð um vefinn. Nánar um vefkökunotkun.