Aloe Pura safar og töflur

Aloe Vera plantan hefur verið notuð í aldanna rás fyrir hennar fjölmörgu ávinningum. AloePura línan bíður upp á ekta Aloe Vera Barbadensis Miller plöntuna ásamt náttúrulegum kryddum sem eiga það sameiginlegt að hafa róandi eiginleika. Fæðubótarefnið getur hjálpað til að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi og er bæði til í djúsum og töflum. Engin gervisætuefni, bragðefni eða litarefni.

Aloe Vera djús

  • Hrásafi unninn úr safa Aloe Vera Barbadensis Miller plöntunnar og er án efa einn fullkomnasti næringardrykkur náttúrunnar.
  • Hann inniheldur yfir 75 tegundir næringarefna: vítamín, steinefni, amínósýrur, ensím og jafnvel B – 12 vítamín sem sjaldan finnast í jurtum.
  • AloePura djúsarnir koma í ýmsum brögðum og stærðum.

Aloe Vera töflur

  • Úr ekta lífrænu Aloe Vera.
  • Úrval eftir virkni og innihaldi.
  • Náttúrulega inniheldur vítamín, steinefni, ensím, amínósýrur og fjölsykrur.