Pramipexole Alvogen

Pramipexole Portfarma er notað við parkinsonsveiki eitt sér eða í samsetningu með levódópa. Sjúkdómseinkenni parkinsonsveiki stafa af ójafnvægi milli taugaboðefnanna asetýlkólíns og dópamíns í heila þaðan sem samhæfingu hreyfinga er stjórnað. Magn dópamíns minnkar vegna hrörnunar taugafrumna sem framleiða dópamín og vægi asetýlkólíns verður hlutfallslega of mikið. Þetta veldur sjúkdómseinkennum eins og hreyfiskerðingu, stífleika og skjálfta. Pramipexól, virka efnið í Sifrol, er sértækur dópamínviðtakaörvi og eykur áhrif dópamíns sem dregur úr sjúkdómseinkennum.

Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - serlyfjaskra.is


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
025899 0,088mg 30
028610 0,18mg 100
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei