Matever

Matever er ætlað til einlyfjameðferðar við hlutaflogum með eða án síðkominna alfloga, hjá sjúklingum frá 16 ára aldri, með nýgreinda flogaveiki.

Matever er ætlað ásamt öðrum lyfjum: -til meðferðar handa fullorðnum, börnum og ungabörnum frá 1 mánaðar aldri með flogaveiki, þegar um er að ræða hlutaflog með eða án síðkominna alfloga. -til meðferðar við vöðvakippaflogum hjá fullorðnum og unglingum, 12 ára eða eldri, með vöðvakippaflog sem koma fram á unglingsárum. -til meðferðar við frumkomnum þankippaalflogum hjá fullorðnum og unglingum frá 12 ára aldri með sjálfvakta flogaveiki.


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
415946 500mg 100
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei