Iasibon

Iasibon er ætlað fullorðnum til: Varnar beinkvillum (brotum sem stafa af sjúkdómum, fylgikvillum í beinum þegar þörf er á geislameðferð eða skurðaðgerð) hjá sjúklingum með brjóstakrabbamein og meinvörp í beinum. Meðferðar á blóðkalsíumhækkun af völdum æxlis, með eða án meinvarpa.

Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
189052 1mg/ml 2ml
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei