Dorzolamide/timolol Alvogen

Dorzolamide/Timolol Portfarma er ætlað til meðferðar hækkaðs innri augnþrýstings (intra-ocular pressure (IOP)) hjá sjúklingum með gleiðhornsgláku eða gláku með tálflögnun (pseudo exfoliative glaucoma) þegar staðbundin meðferð með beta-blokkum eingöngu hefur ekki reynst nægjanleg. Dorzolamide/Timolol Portfarma ætti ekki að nota á meðgöngu né við brjóstagjöf. Ef Dorzolamide/Timolol Portfarma er gefið fram að fæðingu, skal fylgjast vandlega með nýburanum fyrstu daga eftir fæðingu.


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
543374 20/5 mg/ml 1x5ml
111479 20/5 mg/ml 3x5ml
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei