Allopurinol Alvogen

Allopurinol Alvogen inniheldur virka efnið allópúrinol og tilheyrir flokki lyfja sem kallast ensímhemlar, sem verka með því að stjórna hraðanum á ákveðnum efnabreytingum í líkamanum. 

Ábending: Allopurinol er notað bæði hjá fullorðnum og börnum sem langtíma, fyrirbyggjandi meðferð við þvagsýrugigt og getur einnig verið notað við öðrum kvillum sem tengjast of miklu magni af þvagsýru í líkamanum, þar með talið nýrnasteinum og öðrum nýrnasjúkdómum.

Frábending: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna

Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá - www.serlyfjaskra.is

Markaðsleyfishafi: Alvogen

ALL.R.2021.0001.01 


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
190715 100 mg 100 stk
514949 300 mg 100 stk.
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei