Virofob

Virofob inniheldur virka efnið tenófóvír tvísóproxíl súkkinat sem umbrotnar í virka efnið tenófóvir tvífosfat. Lyfið hamlar HIV-1 bakritun og HBV fjölliðunarensími með beinni samkeppni um bindistaði innan erfðaefnissins og eftir innlimun í DNA kemur það í veg fyrir lengingu DNA keðjunnar.

Virofob er ætlað til meðferðar við HIV sýkingum eða langvinnum sýkingum af völdum lifrarbólgu B.


Pakkningar

Vörunúmer Styrkleiki Magn
470315 245 mg 30 stk.
Ert þú heilbrigðisstarfsmaður?
Ýtarupplýsingar eru eingöngu ætlaðar heilbrigðisstarfsmönnum.
Nei