Wortie Advanced
Frystipenninn er lækningatæki sem er ætlaður til frystimeðferðar við vörtum og fótvörtum
Með Wortie Advanced fylgir gel sem eykur frystiáhrifin og þar af leiðandi er auðveldara að fjarlægja vörtuna í einungis einni meðferð. Einnig fylgja með hlífðarplástrar.
Notkunarleiðbeiningar
Til að tryggja örugga og áhrifaríka notkun skal fylgja öllum skrefum í notkunarleiðbeiningunum vandlega. Ráðlagt er að taka tímann og að notkunarleiðbeiningarnar séu lesnar vandlega fyrir notkun.
Þrýstið geltúpunni varlega saman og berið einn dropa nákvæmlega á yfirborð vörtunnar.
Einstök nákvæmni málmodds
Ummerki eftir Wortie frystipennan eru lágmörkuð vegna nákvæmni málmoddsins. Fyrir vikið veldur Wortie ekki skaða á heilbrigðri húð umhverfsins vörtuna líkt og margar aðrar meðferðir gera.