SureSign - sjálfspróf og mælar

SureSign er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu áreiðanlegra greiningarprófa.

Prófin eru einföld í notkun og eru einstaklega hentug þar sem hægt er framkvæma þau án aðstoðar sérfræðinga. 

  • Þungunarpróf
  • Frjósemispróf
  • Heilsufarsmælingar

Smellið á myndirnar hérna fyrir neðan til að fá frekari upplýsingar um vörurnar.


Þungunarpróf

Snemmtæk þungunarpróf

Frjósemispróf

Stafrænn hitamælir

Áfengismælir