Hættu að naga neglurnar með Raylex naglapennanum
Raylex inniheldur einstaka blöndu af extrakti úr sítrónuberki og denatóníum, sem hlaut titilinn bitrasta efnið á jörðinni í Guiness Book of World Records. Einnig inniheldur penninn eucalyptus sem gefur frá sér lykt og minnir neytandann á að ef hann/hún nagar nöglina fylgir því hræðilega biturt bragð.
Raylex notar blöndu af óbeitarmeðferð (vont bragð) og atferlismeðferð (hvetjandi app) til að ná sem bestum árangri.
Notkunarleiðbeiningar:
Hægt er að ná í Raylex appið hér: App Store Play Store