Áhrifarík meðferð fyrir konur með barn á brjósti.
Multi-Mam kompressurnar eru draga fljótt úr sársauka í geirvörtum og henta einstaklega vel fyrir mæður sem þjást af óþægindum vegna brjóstagjafar s.s. sárum, aumum, sprungnum og bólgnum geirvörtum.
Kompressurnar eru gegndreyptar lífvirku geli sem inniheldur einkaleyfisvarða efnasambandið 2QR unnið úr Aloe Barbadensis plöntunni. Það hlutleysir, kemur í veg fyrir viðloðun og hamlar vöxt skaðlegra baktería á öruggan og náttúrulegan hátt og styður við náttúrulegan sáragróanda.
Þvoðu hendur og geirvörtusvæði með volgu vatni og þurrkaðu varlega. Opnaðu pokann og þrýstu kompressunni út. Leggðu gelhlið kompressunnar á geirvörtuna og láttu hana hvíla þar í minnst 10 mínútur og mest 1 klukkustund. Kompressurnar eru einnota og skal hent eftir notkun. Ekki þarf að þurrka umfram gel af geirvörtunum fyrir brjóstagjöf, það er skaðlaust fyrir barnið þitt.
Multi-Mam Kompresser innihalda engin ilmefni, rotvarnarefni eða sterk efni og eru vegan. Hver pakkning inniheldur 12 kompressur gegndreypar með 1,5 g af lífvirku geli.