FOOTNER ENDURNÆRANDI SORBET 

Footner Sorbet er endurnærandi fótakrem sem gefur húðinni einstaklega góðan raka og hefur langvarandi kælingaráhrif. Það hentar því vel fyrir þurra og þreytta fætur. 

Footner Sorbet frásogast hratt í húðina og gefur henni silkimjúka áferð. Kremið er paraben frítt og hefur mildan frískandi ilm.

  • Mýkjandi og rakagefandi áhrif frá A- og E-vítamínum og útdrætti úr rauðvíns laufum
  • Kælandi áhrif frá mentýl laktati
  • #proudofmyfeet
Notkunarleiðbeiningar:

Notist eftir þörfum eða eftir notkun Footner sokkanna þegar flögnunarferlinu hefur lokið.