fjölþátta fíkniefnapróf

ATH fjölþátta fíkniefnaprófið greinir amfetamín (AMP), kókaín og krakk (COC), metamfetamín og ecstacy (M-AMP), ópíóða (OPI) og kannabisefni (THC) í þvagi. Prófið er afar einfalt í framkvæmd og kassinn inniheldur allt sem til þarf. Umbúðirnar eru á íslensku og ensku og eru leiðbeiningarnar skýrar og einfaldar. Á innri hlið kassans eru nánari upplýsingar sem eru ætlaðar þeim sem les úr prófinu.

Hver pakkning inniheldur: Fíkniefnaprófspjald með fimm aðskildum prófstrimlum. plasthanska og þvagprufuglas.

FRAMKVÆMD prófsins 
 • Þvagsýni tekið 
 • Prófið framkvæmt  
 • Beðið í 5 mínútur 
 • Lesið í niðurstöður 
TÚLKUN NIÐURSTAÐNA
 • Lesa skal af hverjum strimli fyrir sig 
 • Dauf lína telst alltaf fullgild lína 
 • Tvær línur í glugganum: Efnið mælist ekki
 • Ein lína í glugganum: Efnið mælist 

Fíkniefnaprófið greinir kannabisefni í þvagi en ekki Spice/K2 (e. synthetic cannabinoids). Spice er samheiti yfir fjölda efna mynduð við efnasmíði til að líkja eftir áhrifum kannabisefna.


ATH multi drug test detects amphetamine (AMP), cocaine / crack (COC), methamphetamine / ecstacy (M-AMP), Opiates (OPI), Cannabinoids (THC) in urine. The drug test is simple to use and the pack contains everything that’s needed. The packaging is in Icelandic and English and the instructions are clear and simple. On the inside of the package are more detailed instructions for use and interpreting results.

Each pack contains: Drug test panel, urine sample container and plastic gloves.

instructions for use
 • Urine sample taken
 • Test performed
 • Wait for 5 minutes
 • Interpreting the results
interpreting results
 • Read results from each testing strip
 • A faint line is still a fully valid line
 • Two lines in the window: Drug not detected
 • One line in the window: Drug detected

The test does not detect Spice/K2/Synthetic Cannabinoids.