Oxycodone/Naloxone Alvogen
Ítarupplýsingar
- Tegund lyfs
- N02 - Taugakerfi; Verkjalyf, ópíóíðar, náttúrulegir ópíumalkalóíðar
- Virkt innihaldsefni
- Oxýkódonhýdróklóríð og naloxónhýdróklóríð
- Lyfjaform
- Forðatöflur
- Styrkleiki
- 5/2,5, 10/5, 20/10, 40/20 mg
- Magn
- 30 stk og 100 stk
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá -www.serlyfjaskra.is