Fjölmiðlar

Í fókus

Nýr upplýsingavefur um Ísland opnaður í húsakynnum Alvotech

Nýr upplýsingavefur fyrir erlenda sérfræðinga var opnaður í húsakynnum Alvotech / Alvogen í gær. Vefurinn Work in Iceland er upplýsingaveita sem er ætlað að laða til Íslands erlenda sérfræðinga í hátækni og sérfræðistörf.

Nánar
Myndir og merki

Hér er hægt að nálgast vörumerki Alvogen, myndir af framleiðslu, höfustöðvum Alvogen og myndir af stjórnendum.

Fréttatilkynningar

Skráðu netfang þitt til að fá fréttatilkynningar sendar.

Tengiliður fjölmiðla

Halldór Kristmannsson
Sími (354) 522-2900

Netfang
Tengjast LinkedIn