Fjölmiðlar

Í fókus

Tanya Zharov ráðin aðstoðarforstjóri Alvotech

Alvotech, systurfyrirtæki Alvogen, hefur ráðið Tanyu Zharov sem nýjan aðstoðarforstjóra fyrirtækisins. Tanya  mun meðal annars leiða starfsþróunar- og mannauðsmál Alvotech, verður rekstrarstjóri hátækniseturs á Íslandi og mun vinna náið með framkvæmdastjórn fyrirtækisins í áframhaldandi uppbyggingu þess á alþjóðavísu.

Nánar
1 2 3 4 5 6 7
Myndir og merki

Hér er hægt að nálgast vörumerki Alvogen, myndir af framleiðslu, höfustöðvum Alvogen og myndir af stjórnendum.

Fréttatilkynningar

Skráðu netfang þitt til að fá fréttatilkynningar sendar.

Tengiliður fjölmiðla

Elisabet Hjaltadottir

Netfang
Tengjast LinkedIn