Fjölmiðlar

Í fókus

100 VÍSINDAMENN ÓSKAST!

Alvotech, systurfyrirtæki Alvogen leitar nú að 100 vísindamönnum og sérfræðingum til að taka þátt í uppbyggingu leiðandi lyfjafyrirtækis á heimsvísu. Hjá Alvotech starfa nú 330 vísindamenn í hátæknisetri fyrirtækisins á Íslandi, í Sviss og í Þýskalandi af um 20 þjóðernum. Þau störf sem nú eru auglýst til umsóknar eru aðallega miðuð að einstaklingum með háskólamenntun á sviði líf-, raun- og lyfjavísinda eða verkfræði.

Nánar
Myndir og merki

Hér er hægt að nálgast vörumerki Alvogen, myndir af framleiðslu, höfustöðvum Alvogen og myndir af stjórnendum.

Fréttatilkynningar

Skráðu netfang þitt til að fá fréttatilkynningar sendar.

Tengiliður fjölmiðla

Halldór Kristmannsson
Sími (354) 522-2900

Netfang
Tengjast LinkedIn

Við notum vefkökur (e.Cookies) m.a. til að tryggja að vefsíðan okkar virki á réttan hátt og til að greina umferð um vefinn. Nánar um vefkökunotkun.