Fjölmiðlatorg
TIL HAMINGJU KR MEÐ ÍSLANDSMEISTARA-TITILINN!
Skrifað 23.9.2019 í: Alvogen IS
KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla með sigri gegn Val 0-1 á Hlíðarenda á mánudagskvöldið 19.september, þegar tvær umferðir voru enn eftir af Pepsi Max deildinni.