Fjölmiðlar

Í fókus

Alvogen verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ

Handknattleikssamband Íslands og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Alvogen verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ. Alvogen mun því frá og með HM í Þýskalandi og Danmörku vera með auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða Íslands í handbolta. Jafnframt mun fyrirtækið koma að eflingu yngri landsliða með fræðslu og útbreiðslu í framtíðinni og þannig efla afreksfólk framtíðarinnar hjá HSÍ.

Nánar
1 2 3 4 5 ... 7
Myndir og merki

Hér er hægt að nálgast vörumerki Alvogen, myndir af framleiðslu, höfustöðvum Alvogen og myndir af stjórnendum.

Fréttatilkynningar

Skráðu netfang þitt til að fá fréttatilkynningar sendar.

Tengiliður fjölmiðla

Elisabet Hjaltadottir

Netfang
Tengjast LinkedIn