Skip Navigation
Aðrar vörur

Greiningarpróf

Alvogen er með þrjú greiningarpróf sem greina fíkniefni í þvagi.
Prófin eru afar einföld í framkvæmd og kassarnir innihalda allt sem til þarf. Umbúðirnar eru á íslensku og eru leiðbeiningarnarn skýrar og einfaldar. Á innri hlið kassanna eru nánari upplýsingar sem eru ætlaðar þeim sem les úr prófinu.