Við erum Alvogen

Alvogen er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með starfsemi í 20 löndum. Hjá fyrirtækinu starfa um rúmlega 1.700 metnaðarfullir starfsmenn sem vinna að því að byggja upp leiðandi og framsækið alþjóðlegt lyfjafyrirtæki. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja, lausasölulyfja og líftæknilyfja. Starfsemi Alvogen byggir á traustum grunni og dótturfélög Alvogen eiga sér langa sögu.

Erlendar skrifstofur
20

Að vinna fyrir Alvogen

Gildin okkar

Við erum óhrædd við að fara nýjar slóðir. Allt starf okkar er þjónustudrifið og sniðið að þörfum viðskiptavina okkar. Við leggjum okkur fram um að finna nýjar leiðir í rekstri og vera skapandi í okkar daglegu störfum.

Störf í boði

Starf hjá Alvogen

Góður starfsandi - 5 ástæður

Með því að ganga til liðs við Alvogen gengur þú til liðs við stóran hóp af fólki á heimsvísu. Hóp sem hefur sameiginlega sýn – er kappsfullt, forðast stöðnun og er í góðum tengslum víða um heim. 

Meira