vörur

Lausasölulyf

Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda. 

Markmið okkar er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, komi upp spurningar tengdar lyfjunum eru lyfjafræðingar okkar til þjónustu reiðubúnir.

Lausasölulyf

Þau lyf sem heimilt er að selja án lyfseðils eru kölluð handkaupslyf eða lausasölulyf. Þau eru merkt í lyfjaskránni með „án lyfseðils“.

Alvofen Express

Við verkjum, bólgu og hita.

Nánar

Kalmente

Til meðferðar við einkennum ofnæmiskvefs.

Nánar

Fungyn

Við sveppasýkingu í leggöngum.

Nánar
Immex

Við bráðum niðurgangi.

Nánar

 

Eradizol

Öflugt magalyf án lyfseðils.

Nánar


 

 
Valablis

Til meðferðar við frunsum.

Nánar

We use cookies to ensure our website works properly and to collect statistics about users in order for us to improve the website. Learn more.