AlvoGenius

DHA fitusýrur eru eitt meginuppbyggingarefni heilans. Efnið gegnir veigamiklu hlutverki og sýnt hefur verið fram á mikilvægi þess í ótal klínískum rannsóknum.

Til að tryggja fóstrinu nægt magn af DHA á fyrstu stigum meðgöngu ættu konur á barneignaraldri að taka viðbótarskammt af DHA að staðaldri eða hefja inntöku að lágmarki þremur mánuðum fyrir fyrirhugaða þungun.

AlvoGenius er vara með háu DHA innihaldi, laus við mengun úr sjó.


Fyrir börn

Hentar frábærlega fyrir börn 6 mánaða og eldri sem eru hætt á brjósti.

  • 100 mg á dag
  • Sama DHA framleiðsla og er í 98% þurrmjólkur í Bandaríkjunum
  • Ein smáperla á dag með máltíð, til viðbótar við hefðbundinn Omega 3 skammt úr annarri fæðu
  • Gera má gat á perluna til að blanda olíunni í matinn

   

            

Fyrir fullorðna

Sérstaklega gott fyrir konur á barneignaraldri og verðandi eða mjólkandi mæður.

  • 200 mg á dag
  • Ein perla á dag með máltíð

Fæst í apótekum um allt land