Af hverju þörungar?

Vegna þess að þeir búa til sjálft DHA efnið með ljóstillífun. Það er óþarfi og einfaldlega hreinlegra að sleppa milliðum í fæðukeðjunni og fá heldur efnið beint frá uppsprettunni. 

AlvoGenius er unnið úr þörungum í nákvæmt stýrðu umhverfi til að tryggja að varan innihald DHA í háum styrkleika af miklum gæðum og hreinleika.

  • Engin mengunarefni úr sjó
  • Engar ofnæmisvaldandi fiskiafurðir
  • Hvorki fiski- né eftirbragð

AlvoGenius er unnið úr þörungum sem koma hvergi nærri sjó og varan er því laus við sjávarmengun.

DHA Omega 3 olía beint frá uppsprettunni