Með því að ganga til liðs við Alvogen gengur þú til liðs við stóran hóp af fólki á heimsvísu. Hóp sem hefur sameiginlega sýn – er kappsfullur, forðast stöðnun og er í góðum tengslum víða um heim. Við berum virðingu fyrir ólíkum sjónarmiðum og fjölbreytni sem oft er kveikja nýrra hugmynda.