Samfélagsleg verkefni

Starfsmenn Alvogen um allan heim eiga það sameiginlega markmið að vilja gera heiminn að betri stað fyrir börn. Í gegnum góðgerðarsjóð Alvogen, Better Planet, eigum við í samstarfi við fjölmörg góðgerða- og styrktarsamtök á mörkuðum félagsins. Starfsmenn Alvogen um allan heim taka höndum saman einu sinni á ári og selja armbönd til vina og samstarfsaðila þar sem andvirðið rennur í sjóð Better Planet.

Starfsmenn sem taka þátt
2.800

Styrktaraðili KR

KR Íslandsmeistarar í körfuknattleik

Meira

Alvogen styrkir KR

Allir sem einn dagurinn 2017

Meira

The Color Run

Alvogen styrkir velferð barna

Meira
  • Bætum lífskjör barna
    Alvogen vinnur náið með UNICEF og Rauða Krossinum í menntunarverkefnum samtakanna í Madagascar og Sierra Leone í Afríku. Fyrir tilstuðlan Alvogen hafa hundruðir ungmenna í Madagascar útskrifast úr Verkmenntaskóla og ungar stúlkur öðlast ný tækifæri til menntunar í Madagascar.
  • Neyðarhjálp
    Alvogen hefur látið til sín taka í ýmsum neyðarverkefnum og hefur styrkt umfangsmikil neyðarverkefni UNICEF og Rauða Krossins í Sómalíu og á Sahel svæðinu í Afríku.
  • Ýmis verkefni
    Alvogen styður fjölmörg verkefni á mörkuðum Alvogen sem snúa að betri heilsu og bættum lífskjörum og framtíð ungmenna.

We use cookies to ensure our website works properly and to collect statistics about users in order for us to improve the website. Learn more.